Johnny Magg

kellingin komin í úrvalsdeildina

þriðjudagur, september 07, 2004

Jú jú var það ekki það er allt eins í þessu helvítis landi
úff ég er ekkert smá pirruð. þannig er mál með vexti að ég átti að fá nýtt rúm og loksins fataskáp þar sem að ég er búin að vera hér í 2 mánuði án fataskáps haldið þið að það sé ástand....... skrítið að maður sé pirraður og svo er alltaf sagt á morgun á morgun og svo á morgun þá verður örugglega sagt eftir viku. Meiri vitleysan alltaf hreint.
En Stjörnur til hamingju með sigurinn á Reykjavíkurmótinu...einn titill kominn 3 eftir :-)

En þetta er nóg í bili ég þarf að fara að þrífa eftir meindýraeyðirinn helvítis maurar útum allt eins og ég segi maður veit ekki hvað maður hefur það gott að búa á klakanum fyrren maður prófar eitthvað nýtt
adios

3 Comments:

At 12:11 f.h., Blogger Collaboration of Global Citizens said...

I was intrigued by your language!! is it Hungarian or Finnish, or other???

Visit our page if you can, we are trying to improve it!

CGC

 
At 12:11 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Icelandic

 
At 8:07 e.h., Blogger Stjarnan said...

sæl elskann,,,mín bara að standa sig...vildi bara segja hæ
ertu svo til í að senda mér maili mep öllum leikjunum ykkar þannig að ég get borið saman við mitt og farið að panta flug til þín :) KV lísa

 

Skrifa ummæli

<< Home