Johnny Magg

kellingin komin í úrvalsdeildina

mánudagur, desember 13, 2004

Ein mjög örugg

Lísa mín ég biðst innilegrar afsökunar á þessum ruglingi í mér en ég hélt sko að 12 des hefði verið á laugardaginn og svo í gær fékk ég þá fékk ég þetta líka hjartaáfallið og hélt að ég hefði gleymt að óska þér til hamingju og það sem sagt hér fyrir neðan en þá var bara 12 í gær ég held að ég sé alveg að tapa vitinu hér í Germany usss þetta er notla ekki hægt................. En þessa stundina erum við í Kronau að heimsækja Gunna og Dagny og það er bara svoleiðis stjanað við mann hérna. Í gær á leiðinni til þeirra þá vorum við að leita af einhverjum bar sem sýndi Enska boltann og hann Viðar lét mig labba í helvítins 40 mínútur í skítakulda til þessa að horfa á einn leik arrrggg jújú svo gáfumst við loksins upp og fórum í bílinn og vorum að reyna að finna leiðina út úr bænum þá keyrum við framhjá þessari líka búllunni sem var að sýna leikinn og Viddinn helvíti sáttur með þetta allt saman þangað til Eiður Smári okkar maður skorar þið getið rétt ímyndað ykkur andlitið sem drengurinn setti upp.
En 3 dagar styttist óðum
Johnny Cash

1 Comments:

At 9:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Tékkaðu á póstinum Jóna, ég sendi þér mail. Svo að ég sé viss um að þú hafir fengið það. Kveðja Óli Kalli.

 

Skrifa ummæli

<< Home