Johnny Magg

kellingin komin í úrvalsdeildina

sunnudagur, desember 26, 2004

Gleðileg jól rúsínurnar mínar
ég er búin að borða svo viðbjóðslega mikið að það er ekki einusinni fyndið á aðfangadag þá var ég sprungin eftir forréttinn og gat því miður ekki borðað meira og svo í gær fékk ég þennan dýrindis humar ummmmm svo er maður bara búinn að spila og hafa það gott............... En svo að ég víki nú að jólagjöfunum mínum þá erum við Viðar búin að ákveða það að hætta saman fyrir næstu jól því að við fengum bara í búið og nú er það eina sem okkur vantar, íbúð og eldhúsborð je meina það ég er ekki alveg nógu ánægð en ég jafna mig fljótt en segi svona bara í gríni ég var mjög ánægð með jólagjafirnar okkar t.d fengum við hnífaparasett og georg forman grill og blandara og fullt af einhverju svona skemmtilegu drasli...................en svo gaf hundurinn minn mér sjóðheita gjöf ánægð með hana Tótu tjútt.............................en vonandi hafið þið haft það eins gott og ég svo er bara sjóðheitt djamm í kvöld og allt crazy landsliðs grín....................
bæjó

2 Comments:

At 1:38 f.h., Blogger Unknown said...

Jóna djöfull er ég ánægður með þig það er linkur á Gunzinn það ættu margir að taka þig til fyrirmyndar ég læt strax link á síðuna þína og ég verð nú að segja að þetta er miklu flottari en hin síðan þín og gleðileg jól tjelling.

 
At 1:39 f.h., Blogger Unknown said...

Síðuna mína meinti ég biðst afsökunar á stafsetningarvillunni þarna takk takk

 

Skrifa ummæli

<< Home