Johnny Magg

kellingin komin í úrvalsdeildina

föstudagur, janúar 14, 2005

Voðalega fer einn lítill saklaus kúkabrandari fyrir brjóstið á fólki
ég á bara ekki til orð. En við töpuðum á móti Trier í æfingaleiknum eins og við var að búast og jesús ég átti hreint út sagt alveg afleitan leik og var með svona 14, 2 nýtingu mjög gott einmitt en svo er eitthvað svaðarlegt jólahlaðborð um helgina (betra seint en aldrei) og það á víst að taka almennilega á því en það er spurning hvað maður gerir. Svo er ég að klára bókina og hún er rosaleg shitt uss. Svo pantaði ég mer flugmiða heim í gær og það kostaði ekki nema 20 kall sem er úrvalspris.
En ég verð að segja ykkur frá skondnu atriði, Alli er kominn inn í 24 á fullu og hann horfði á seriu eitt eina nóttina og sofnaði um 8 leytið svo um 10 hringdi dyrabjallan hjá honum og þessi svaka gella stóð í dyrunum og nei nei hvað ætli Alli hafi sagt " og kallinn mætir bara til dyra steinsofandi, órakaður og með hárið út í loftið (fyrir ykkur sem ekki vitið þá er Alli ekki með hár) og mér þótti þetta svo fyndið þar sem manninum var graf alvara og ég held í alvöru að Alli greyið hafi haldið í eitt andartak að það væri vaxið á hann hár en Alli minn því miður þú ert enn nauðasköllóttur................................................................................

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home