Johnny Magg

kellingin komin í úrvalsdeildina

fimmtudagur, febrúar 24, 2005

Saerir saelir

Já ég er búin ad vera ónýt manneskja thar sem ad ég bloggadi ekkert í gaer ég fékk bara nánast fráhvarfseinkenni uss thá er tad nú ordid slaemt.....Annars er ekkert ad frétta nema ad í gaer budum vid Dagga Alla og sollu í mat og tad var spilad í 3 tíma ég og Alli nádum ad plata Dögguna smá.......uss og Lísa mín hvad er ad gerast bara löggan ad leyta ad stelpunni ji ég á ekki til eitt aukatekid ord Johnny fer til útlanda og Lísa bara í vidtali vid lögguna....hef áhyggjur af tessu..
Sorry Hrabba mín en ég er ekki med gestabók tannig ad fólk sem kann ekki íslensku kvittar bara undir í tína bók,,,,, tannig ad ef tid kunnid ad setja gestabók á síduna mína thá endilega látid mig vita...#
baejó Jona
p.s Commentid eitthvad

4 Comments:

At 9:31 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæhæ!!
(jess.. ég þorði að segja hæ núna;)
Þetta er tölvunördinn sem talar... Það er ekkert mál að búa til gestabók! Þú ferð bara á svona "gestabókarsíðu" og verður notandi þar... og svo seturu hana sem link á síðuna þína!!

Prófaðu sjálf, og ef það virkar ekki máttu leita aðstoðar hjá nördinum sjálfum....

 
At 1:05 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ snúlla. Það styttist bara í páska. Hlakka til að fá þig heim. Það er jafnvel verið að spá í að hafa svona smá árshátíð hjá matarklúbbnum um páskana. (Það er að vísu ekki komið samþykki allra)Þá höfum við svona alvöru árshátíðarmatarboð með þema og öllu, förum svo allar saman á djammið og skemmtum okkur konunglega:) Hvernig líst þér á???
Kossar og knús
Þín Sigrún Ösp

 
At 1:17 e.h., Blogger Lára Guðrún said...

iiihhh..ég samþykki þetta með ánægju, kannski að ég mæti tímanlega OG með einhvern gómsætan rétt í pokahorninu!

 
At 10:33 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Já tad er klassi ég er sko alveg til bara spurnig hvenaer ? afthví ad ég er bara heima frá fimmtud til mánudagsmorgun
Johnny

 

Skrifa ummæli

<< Home