Johnny Magg

kellingin komin í úrvalsdeildina

laugardagur, apríl 02, 2005

Já já tad er ástaeda fyrir thví ad ég er ekkert búin ad blogga

Sko tannig er nefnilega mál med vexti ad ég er ekki haett ad blogga en tad fer ad koma ad thví.... mánudur eda svo... sko ég var ekki med tölvu á mánud. og thridjudag svo á midvikud. thá aetladi ég ad fara ad blogga og thá var eitthvad error og ég gat ekki bloggad og í gaer tha var tölvan eitthvad bilud tannig ad tetta er ekki mér ad kenna...en alla vega thá aetla ég bara núna ad óska sjálfri mér og Einsa til hamingju med afmaelid tann 29 mars. En svo ad ég segi ykkur nú frá afmaelisdeginum minum thá framan af var tetta leidinlegasti afmaelisdagur ever.... sko dagurinn byrjadi tannig ad eg vaknadi eldsnemma og eg vissi ad ég mundi ekkert hafa ad gera tannig ad ég lá upp í rúmi til kl. hálf eitt og geri adrir betur svo fór ég ad baka sem endadi lika svona vel ad kakan lyftist eitthvad illa og tad endadi med thví ad ég henti henni, tannig ad ég skellti í tennan fína baudrétt sem smakkadist reyndar mjög vel. Svo reddadist dagurinn tegar Dagny baud mér út ad borda í Kóblenz.....Svo i gaer skelltum vid okkur út ad hjóla í góda vedrinu og svo setti kallinn nidri upp bordtennisbord fyrir okkur og vid vorum bara ad spila bordtennis í gardinum og uss tad er búid ad sannast ad ég er léleg í öllum ödrum íthróttum en hestaíthrótt og ok ég get allavega spilad handbolta og punktur thví vid fórum í tvílidaleik ég, Dagga Solla og Alli og ég var alltaf í taplidinu (semsagt mjög gód) En annars er bara scheise ad frétta og vid eigum leik í kvöld vid Mainzlar og thurfum ad fara í straetó tangad tar sem rútan var upptekin og engir peningar til gaefulegt...........
Liebe Grüße Johnny

1 Comments:

At 6:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamnigju með afmælið um daginn krútta mín!
Kv.Eva Dögg

 

Skrifa ummæli

<< Home