Johnny Magg

kellingin komin í úrvalsdeildina

föstudagur, apríl 22, 2005

Keyrt á kjellu

Í dag vöknuðum við Dagný snemma og spenntar fyrir því að fara að versla með Guðrún Drífu og Elfu en neinei það var bara keyrt á okkur stöllur á autobahn........ Það semsagt byrjaði þannig að við Dagný vorum að blóta dósinni (seat ibizA) og svo kemur bara allt í einu stau og við eru stopp og svo sé ég þennan svaðarlega sportbíl í baksýnis speglinum á 120 km. hraða og hann neglir svoleiðis aftan á mig og ég bombast á næsta bíl og allt brjálað og Johnny að gefa skýrslu á þýsku örugg.......................En dósin stóð fyrir sínu og það kom ekki einu sinni beygla en svolítið mikið rispuð greyið. En við erum heilar á húfi og fórum að versla í frankfurt og svo var Elfa með svaðarlegt lambalæri og eftirrétt ummmm ekki leiðinlegt TAkk fyrir okkur Elfa og Einsi. svo er Dagskráin í dag að fara bara meira að versla........9 dagar víha..........
over and out
Löggimann

2 Comments:

At 9:10 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Mússí múss er allt í key? Ekki reyna að kála þér þótt þér leiðist ;) Kiss kiss og farðu varlega

Hlín bóndi

 
At 10:17 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

þetta var óhapp
kv.jona

 

Skrifa ummæli

<< Home