Johnny Magg

kellingin komin í úrvalsdeildina

mánudagur, júní 13, 2005

Heilir og sælir

þessa stundina hef ég ekkert að gera annað en að blogga þess vegna er ég að blogga en annars var ég í afmæli hjá Önnu á föstudaginn og bara svaka stuð kjellan var samt róleg af því að ég var að fara að truntast á laugardagsmorgun kl. 8 drengurinn er búinn að plata mig í þetta uss og setti stelpuna bara á eitthvað hrekkjótt uss ég var nær dauða en lífi nei nei ég segi nú bara svona ég náði að halda mér á baki. svo fórum við og borðuðum í sumarbústaðnum hjá mömmu og pabba og þar var svaka partý fullt af fólki sem var að koma úr hestaferð og flestir frekar hressir og ég náði ekki að draga Viddann heim þannig að við skelltum okkur bara í pottinn það var svo geggjað veður þannig að ég missti af stjörnupartýinu mjög örugg......en svona er þetta maður getur ekki verið allsstaðar. Svo er búið að vera ógeðslega gott veður í dag og ég er inni í þvílíkri mollu og hef ákkurat ekki rassgat að gera þar sem ég er nýliði og flestir veikir eða of uppteknir til að hjálpa mér en svona er lífið.......
bless í bili
John

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home