Johnny Magg

kellingin komin í úrvalsdeildina

miðvikudagur, júlí 20, 2005

Gyða Sól að gera gott mót

Já í gær vorum við að lyfta og John (Gyða) ætlaði að vera svaka töff og snara 40kg frá gólfi, stelpan búin að vera lasin í viku og meidd hina vikuna á undan og því ekki mikið búin að vera að lyfta svo er nottla alltaf svo mikil keppni í minni...........uss..... ok stöngin er greiðlega komin upp fyrir haus og eina sem Gyða á eftir að gera er að rétta úr höndunum en nei nei viti menn stöngin vildi ekki hærra og Gyða missir jafnvægið og þarf að henda stönginni aftur fyrir sig og fer úr axlarlið á hægri öxl og er handlama í dag..........uss..........geri aðrir betur..........
En í gær skelltum við Dagfríður okkur á vegamót og fengum okkur dýrindis pasta, rosa fínt. Bumban á stelpunni stækkar bara og stækkar og geislar stelpan alveg............En annars hef ég ekkert í fréttum fyrir ykkur annað en það að ég er stórslösuð eftir gærdaginn.
Grusse Johnný

4 Comments:

At 8:24 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Er Gyðan ekki bara BOMM????? Með baby í mallanum sem stækkar svona mikið??? :) Til hamingju með Viddann og Eddu:)
Þín Sigrún Ösp

 
At 9:05 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ef það væri nú svo gott

 
At 9:07 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Svo er Dagný ólétt þannig að ég held að þú hafir eitthvað verið að misskilja Sigrún mín

 
At 12:41 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ó gvuðððð hvað maður getur verið vitlaus:) Ég tengdi þetta bara við þig dúllan mín:)
Þín Sigrún Ösp

 

Skrifa ummæli

<< Home