Johnny Magg

kellingin komin í úrvalsdeildina

mánudagur, september 05, 2005

Crazy helgi að baki

ussss.......Ég, Lísa, Rakel og Tinna skelltum okkur á reunion frá usa ferðinni og ég fékk að fara með þar sem ég komst ekki þegar þær fóru út. Allavega þá byrjaði kvöldið þannig að við fórum út að borða á Ruby Tuesday og fengum okkur 3 réttað og enduðum á brjálaðri súkkulaðiköku og einhverjum súkkulaðishake með áfengi í, ummm bara gott. Svo kom yndislega systir mín og sótti okkur og leiðinni haldið heim til mín, og þar var blandað í nokkrar könnur og staupað yfir videoinu frá usa og klukkan 22 vorum við farnar að finna aðeins á okkur. Svo þegar við vorum búnar að horfa á videoið þá bara fylltist húsið af fólki og við skelltum bara upp smá teiti. Sem var algjör snilld svo fórum við í bæinn um 2 leytið og þvílík snilld, það er óhætt að segja að við höfum verið í ruglinu, dönsuðum eins og vitleysingar (fólk hélt að við værum þroskaheftar) svo var ég með glas skvettandi á fólk (don´t ask me) svo var leiðinni haldið í leigubílaröðina um hálf sjö og það var kílómeters röð en Danni labbaði fremst og reddaði okkur bíl..........very nice.............
en nú tekur bara alvaran við og styttist í mm eða meistara meistaranna.
kveð í bili John the crazy kall

3 Comments:

At 10:22 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

hehe þetta var snilld niðrí bæ,.. og jóna, þér tókst áætlunarverkið: að vera hauslaus!!! ég hef sjaldan séð annað eins, en það var ógeðslega gaman og bara takk fyrir kvöldið :D
harpa sif

 
At 1:54 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Takk sömuleiðis Harpa mín ég held ég hafi sjaldan verið jafn klikk

 
At 3:51 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Djöfullinn að missa af þessu
Kveðja frá Elfunni :)

 

Skrifa ummæli

<< Home