Johnny Magg

kellingin komin í úrvalsdeildina

miðvikudagur, september 14, 2005

Helló

iss ég á ekki til orð ég var að lesa nýju reglurnar á hsí og þær eru glataðar ég er ekki nógu ánægð með þetta það má t.d ekki taka blómið lengur í aukakasti í lokin sem er fáranlegt svo má ekki skipta varnarmönnum inná í vörnina bara einum sóknarmanni þetta er mjög súrt og spes þá á maður bara að hafa einn leikmann sem er 2 og 20 og skipta honum bara inná þegar það er aukakast í lokinn þar sem ég lísa anna clausen hind og fleiri erum ekki mjög háar í loftinu þá er mjög auðvelt að skjóta yfir okkur glatað................ Annars er ég ennþá að bíða eftir að fá að losna úr vinnunni en gengur frekar illa
nenni ekki að skrifa meir bæjó

4 Comments:

At 6:19 e.h., Blogger Einar said...

ég er ekki sammála jóna mín, þessi regla er fín finnst mér það sem alltaf er mikill vafi á svona aukaköstum með "blómi" og öðrum útfærslum, og þetta gerir það einnig að verkum að maður skori oftar með einhverja titti í vörninni, en sumar af þessum reglum eru fáránlegar, t.d. enginn fyrirliði lengur, hvað er það..

 
At 2:14 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

mér finnst að það eigi frekar að hafa ekkert fríkast í endann.. þegar leikurinn er búinn er hann búinn, svo er alltaf verið að skjóta í andlit og þannig...
harpa sif

 
At 7:18 e.h., Blogger Einar said...

hahah.... aðeins að dissa þessar reglur meira, heyrði að þú hefðir skorað úr einu fríkasti um helgina:)

 
At 10:31 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

jújú mikið rétt ég skaut yfir 2 hornamenn hehe

 

Skrifa ummæli

<< Home