Johnny Magg

kellingin komin í úrvalsdeildina

miðvikudagur, febrúar 09, 2005

Hlátur hlátur og meiri hlátur

Jú jú rétt í tessu tegar eg var ad byrja ad blogga thá hringir dyrabjallan og ég og Dagga lítum á hvor adra (tad er ekki oft sem hún hringir) jaeja nóg med tad Daggan hleypur nidur opnar hurdina og kemur svo frekar skrítin upp stigann " Jóna tad er verid ad spurja um tig tad er einhver karlmadur einhver Markó" sem sagdi mér ekki neitt en allavega svo fer ég nidur sé tennan lika týpiska tjódverja med 3 tonn af geli í hausnum, í dúnúlpu og galla-flauelsbuxum (semsagt gallabuxur af framan og flauelis ad aftan) mjög spes..... " Sael ég heiti Markó já halló ég var ad spá hvort thú vildir koma med mér í drykk....... Johnny mjög örugg á kantinum já nei veistu ég held ekki ég á kaerasta. já svoleidis ókey thá bless... ég er ekki fyrr búin ad loka hurdinni tegar vid Dagga öskrum úr hlátri og erum enn ad hlaeja jesus thu hringir bara ekkert bjöllunni hjá einhverjum og býdur honum í drykk tetta pakk er alveg ad fara med okkur....... en ég held ad Viddinn verdi bara ad flytja hingad til okkar og passa upp á stelpurnar.......plísssss
En ég kem heim á morgun víha og Viddinn aetlar ekki einu sinni ad saekja mig ég er smá sár en ekkert mikid.........en svona er germany heute.......en STAR til hamingju med sigurinn og ad vera komnar í höllina............ég öfunda ykkur bara ekki neitt einmitt..............
Höslerinn

mánudagur, febrúar 07, 2005

Brjálud

Já eins og ég var búin ad segja ykkur thá aetladi ég ad vera á Karnival í Köln arrrrgg en neinei Jóna Margrét komst ekki vegna mikils hósta og vildi ekki fá lugnabólgu.....helvíti sátt er búin ad vera ad horfa á karnival í imbanum í allan dag urrrrrg og svo hringir Daggan thá er bara allt lidid á skallanum og gedveikt stud en nei nei Johnny vard ad fara í bollukaffi í gaer og sló svona líka nidur vid tad (en ekki tad ad ég sjái eitthvad eftir thví tar sem tetta voru hrikalega gódar bollur hjá Elfunni og faer hún hér eitt gott klapp fyrir. Annars er ekkert ad frétta nema ad Johnny maetir a klakann eftir 3 daga og eg er ekki ennthá búin ad fá tima hjá laekni en eins og eg segi thá teysti eg hsi fullkomlega fyrir tessu..........en eg aetla ad drífa mig ad horfa meira á karnival i fernsehen af thví tad er svo skemmtilegt.... einmitt....
thjuss

sunnudagur, febrúar 06, 2005

Ein punkt

Einn punktur kominn í hús........þá vantar okkur bara einn í viðbót þá erum við búnar að ná jafn mörgum punktum eins og fyrir áramót usss en nóg um það þessa stundina erum við hjá Kleinsa og Elfunni að borða þessar dýrindis bollur (eða vonandi erum að byrja að borða) myndaleg kjella búin með húsmæðraskólann.... Gunni gæ gúddí gæ og Dagga Star voru jörðuð í sokkabolta, Dagný tapaði öllum sínum leikjum enda með meiðsl eftir leikinn í gær...kjella var sjóðheit hvert haraðaupphlaupið á fætur öðru.......... svo á morgun erum við að fara til köln og usss það verður crazy...og svo er Viddinn bara allar helgar á djamminu stelpan ekki par ánægð..... en það eru 4 dagar í gillí gill.................
Johnny bastard