Johnny Magg

kellingin komin í úrvalsdeildina

föstudagur, febrúar 18, 2005

John ekki á leid heim

Já tad er komid í ljós ad ég er ekki á leid heim sem er baedi gott og slaemt en annars er lítid ad frétta, tad styttist ódum í leikinn sem er á morgun og mikil tilhlökkun. Svo er bara ekkert um ad vera tessa dagana nema Star gerdi jafntefli vid Hauka til hamingju med eitt stig og styttist ódum í bikarleikinn uss tad verdur rosalegt................
en Daggan er ad elda ég tarf ad fara ad borda
baejó

fimmtudagur, febrúar 17, 2005

Rólegt hjá kjellingunum

Já vid Dagfrídur vöknudum um 9 leytid og fórum í skólann, svo var komid heim og eldad, thá farid á skotaefingu, thrifid og chillad fram ad naestu aefingu. En svo hringdi ég og pantadi hótel thví tegar viddinn kemur thá aetlum vid ad skella okkur á einhverja svaka sýningu (truntu sýningu) ók en svo spyr konan mig viltu vera vid götu eda ekki, ég nottla ja egal og hver er munurinn ? Thá svarar konan tad er 10 evrum dýrarar ad taka rólegra herbergid. Je meina tessir thjódverjar eru bara spes en Johnny svaradi bara ad tad skipti ekki máli og konan bara sparadi fyrir mig og lét mig fá ódýrara herbergid. (eins og tad skipti einhverju máli tad munar ekki nema 1000 kalli) Deusche leaute
Alla vega bis dann
Jojo nískupúki

miðvikudagur, febrúar 16, 2005

Ekkert ad gerast >Allt ad gerast

John hefur ákvedid ad slúdra í dag

Heyrst hefur ad:

Elfan sé haett ad blogga (hef áhyggjur af stelpunni)
Ad eitthvad svaka slúdur verdi inní klefa stjörnustúlkna í kvöld (humm hver er ólétt)
Weibern sé jafn vel ad haetta keppni vegna fjárhagslegra örduleika
tad komi í ljós á thridjudaginn hvort Johnny sé á heimleid
Alli sé búinn ad skrifa undir hjá FH (sel tad ekki dýrara en ég keypti tad)
Allir séu óléttir (Unnur Johnssen, Frau Vilhjálmsdottir, Gudmunda, Nina, og fleiri sem ekki má segja frá víhí ég veit svolítid sem tid vitid ekki)
Tekid verdur svakalega á eftir leikinn vid Mainzlar
adal skyttan í lidinu hennar Elfu sé búms eins og Elfa kallar hana Cokei hún drekkur alltaf coke tegar hún kemur útaf usss
Lísulingurinn og Rakel séu alveg sjódheitar tessa dagana
ad Rósa, Hlín, Lára og Eva Dögg hafi verid blá edrú um helgina.......einmitt
Hanna Lóa bloggi ekki lengur sem er synd tar sem hún var oft med skemmtilegar fréttir af hrossanaudgurum og dúkku brjálaedingum hvetjum hana til ad blogga einhverja vitleysu


Tessi comment eru birt med fyrirvara og getur vel verid ad eitthvad sé lygi en tad kemur víst ekki í ljós
Annars er ekkert meira í bili
ég vard bara ad blogga til ad reyna ad halda 4. saetinu á sídu skúladaetra
over and out
fit und fertig
yfir og út
johnny

þriðjudagur, febrúar 15, 2005

Mútta ad gera gott mót

Jújú hvad haldid tid ad mútta hafi ekki bara fundid símakortid mitt og tad er á leidinni í pósti.... ví tad er líka eins gott ad hún fann tad thví ad ég hafdi ekki einu sinni efni á ad kaupa mér nýtt thar sem ég er ekki búin ad fá borgad í 2 mánudi usss thvílíkt ástand og ef tad lagast ekki thá er ég komin heim ádur enn tid vitid af.......graet tad ekki....... Svo tók Johnny sig bara til og eldadi tessar dýrindis kjúklingabringur í Johnny sósu geggjad baud Sollunni i mat hún var bara ekkert sátt vid mig, og ég var líka bara mjög örugg eda tannig thar sem ég var voda myndó og var ad taka eldfast mót út úr sjódandi heitum ofninum, med viskustykki og brenndi mig líka svona svakalega ad ég hélt eg vaeri ad deyja en ég er enn á lífi en gat thví midur bara verid takmarkad med á aefingu thar sem ég er med feita brunablödru á thumlinum á vinstri...mjög slaem meidsl en sjúkratjalfarinn gaf leyfi fyrir aefingunni í dag tannig ad Gauji Thordar sendir mig ekki heim.......svona kemur ekki fyrir neinn nema mig (Jóna madur sleppir ekki aefingu útaf brunablödru) jú tetta var svo vont ad tid getid ekki ímyndad ykkur tad( ok eg er thá bara auli) Svo ádan fórum vid Solla ad saekja Dagný út á flugvöll, hún var ad koma frá Lúsinni (Viktoríu Dís)og Hröbbunni hvet ykkur til ad skoda myndasídu Döggunnar á sídunni teirra verdid reyndar ad klikka svo á myndasíduna. Tad eru nefnilega myndir af Johnny í karnival galla. sjódheitar.........en Lára mín ég vildi ekki skrifa um tetta party ykkar vegna....nei grín.... Eg fór í tetta sjódheita kokteilbod og uss allir á skallanum hrikalegt stud. 3 vodka flöskur uss tid erud rosaleg tad voru 5 ad drekka og 3 vodkaflöskur búnar um 11 leytid......tid erud rosalegar
en ég bid ad heilsa
John

mánudagur, febrúar 14, 2005

Komin til baka..... týndi símakortinu

Stelpan er maett í dorfid aftur eintóm hamingja med tad.......einmitt..... Annars var hrikalega gott ad komast adeins heim og hitta Vidda kallinn. Tad var bara verst hvad tetta var stutt ég nádi nánast ekki ad hitta neinn en samt alveg til ad halda í mér lífinu í bili (djók) ég hitti Lísulinginn og Rakel nánast ekki neitt bara á leiknum og ég mun baeta teim tad upp....... Svo á laugardaginn thá var látid adeins sjá sig á Hvebbanum og bara beint út á flugvöll, en aetli ég hafi ekki thekkt svona 10 manns á stadnum alveg glatad madur er vanur ad tekkja annan hvern en nei ekki nuna en allavega var svaka fínt og ég skemmti mér bara vel....
Svo gleymdi ég ad segja ykkur ad kjella er bara komin í 4. saeti á listanum hjá Skuladaetrum en 2. saeti yfir sídur tar sem 1 manneskja skrifar á síduna tel tad mjög gott....en held samt ad ég muni falla um nokkur saeti tar sem ég er ekkert búin ad skrifa í 4 daga en Hrabban tekur tad nú örugglega til greina?
Ég snillinn týndi símakortinu minu tegar ég fór til íslands bara ekkert týpískt ég nei vodalítid tannig ad ég tharf ad kaupa nýtt en tangad til thá verd ég med heimasima og íslenska númerid mitt 8686326 en ég fae mér nýtt á morgun....
Svo eigum vid leik á laugardaginn á móti Elfunni og thá aetlum vid ad taka smá íslendinga djamm uss ég held ad Marín og Kolla komi med henni og Eibban aetlar líka ad láta sjá sig. Svo er planid ad skella sér á diskó í Koblenz og kenna tessum Nískupúkum(tjódverjum) ad dansa, hver veit nema the one leg dance verdur tekinn usss sjódheitt
en kved í bili
Jóný the flóný