Johnny Magg

kellingin komin í úrvalsdeildina

laugardagur, febrúar 26, 2005

Vei! vei! vei! vei!
Bikarinn er kominn í Garðabæinn, ég er bara ekkert með tárin í augunum að hafa ekki verið með en þetta var bara upphitun fyrir næsta ár þegar það verður fullskipað lið með Rakel, Jónu og Sollu og allar hinar sem voru núna..... nei ég segi bara svona.... En til hamingju rúsínurnar mínar.

En annars er nú bara búið að vera svo mikið að gera hjá mér að ég hef bara ekki tíma til að blogga sorry. Í gær þá hitti ég frænkur mínar (Jónu Dís og Dídí) og kallana þeirra í Koblenz og þau buðu okkur Döggunni út að borða og svo sýndum við þeim bæinn eða alla vega það sem við þekktum af honum ! Kallarnir voru nú ekkert á því að vera á einhverju búðarrölti svo við hentum þeim bara inn á krá og skelltum okkur í smá búðarleiðangur en óvenju stuttann.og í hrikalega skemmtilega dótabúð og þar sáum við hræ billega línuskauta og svo í morgun brunuðum við Daggan og keyptum okkur sitthvort parið víhhhh tannig að Johnny verður fastagestur í nauthólsvíkinni í sumar....................
Annars erum við að fara að keppa við Rostock í kvöld og fyrirfram eigum við ekki mikinn séns en allt getur gerst þar sem Weibernar eru nú á mikilli siglingu þessa stundina ég meina við erum búin að fá fleiri stig núna á einum mánuði heldur en fyrir áramót ( gefum okkur eitt gott klapp) svo að á morgun segi ég ykkur úrslitin annað hvort vinnum við, töpum við eða gerum jafntefli...
fyndin...... svo eru bara 4 og hálfur dagur í Viddann........
Áfram ÍR
Busy girl

fimmtudagur, febrúar 24, 2005

Saerir saelir

Já ég er búin ad vera ónýt manneskja thar sem ad ég bloggadi ekkert í gaer ég fékk bara nánast fráhvarfseinkenni uss thá er tad nú ordid slaemt.....Annars er ekkert ad frétta nema ad í gaer budum vid Dagga Alla og sollu í mat og tad var spilad í 3 tíma ég og Alli nádum ad plata Dögguna smá.......uss og Lísa mín hvad er ad gerast bara löggan ad leyta ad stelpunni ji ég á ekki til eitt aukatekid ord Johnny fer til útlanda og Lísa bara í vidtali vid lögguna....hef áhyggjur af tessu..
Sorry Hrabba mín en ég er ekki med gestabók tannig ad fólk sem kann ekki íslensku kvittar bara undir í tína bók,,,,, tannig ad ef tid kunnid ad setja gestabók á síduna mína thá endilega látid mig vita...#
baejó Jona
p.s Commentid eitthvad

þriðjudagur, febrúar 22, 2005

Eins og steikarpanna í framan

Like you know thá unnum vid um helgina og erum enn í sigurvímu en naesti leikur er á laugardaginn og ekkert rosalega miklar líkur á sigri en aldrei ad vita. Já í gaer var sko gódur dagur, tad var frí á aefingu, Johnny tekur sig til og vaknar hálf ellefu og var med smá samviskubit vegna mikils svefns en tad var í lagi thar sem vid unnum um helgina. svo skellti kjella sér í raektina og tók Alla med svo var farid í sólarlampann og ég hef nú brennt mig svolítid tar og Daggan líka tannig ad ég fer í naest sterkasta bekkinn í tólf mínutur jaeja nóg med tad neinei thá skellir Alli sér bara í sterkasta bekkinn sem er ofur túrbó bekkur og ekki í einfaldann heldur tvöfaldann tima og ég er nú farin ad hafa smá áhyggjur af tessu öllu saman. Neinei svo kemur kallinn út og ja hann var svolítid raudur en ekkert gedveikt og hann segir vid mig nei ég er ekki vanur ad brenna og ég í kasti já ók ég held samt ad svona hvítur madur eins og thú eigir samt eftir ad brenna smá núna. Svo förum vid í Koblenz a gedveikan mexicanskan veitingastad og tad var frekar dimmt thar inni. Svo á leidinni í bílastaedahúsid thá deyjum vid Solla naestum úr hlátri, Adalsteinn leit út eins og hann hefdi sett andlitid á steikarpönnu tetta var svona eldrautt andlit sem var búid ad maka kinnalit á (tid getid rétt ímyndad ykkur) og Alli skilur ekkert í afhverju vid erum ad hlaeja og áttar sig allt í einu á tessu og segir : hvad lít ég út eins og túrtappi og vid öskrum úr hlátri tannig ad nú er tad ekki Alli Eyjólfss. heldur Alli Túrtappi ég veit ekki hvort ykkur finnst tetta fyndid en kannski var tetta you had to be there moment ég veit tad ekki en svo var bara farid heim og horft á One tree hill uss ég er búin med 9 taetti í annari seríu usssss tetta er rosalegt madur bara getur ekki haett ad horfa á tetta uss en tad eru 9 dagar í Viddann minni hlakkar bara ekkert til.
En John the brandarakall bidur ad heilsa

mánudagur, febrúar 21, 2005

Undur og stórmerki gerast

Weibern(vid) tókum okkur til og unnum fyrsta leikinn okkar eftir áramót og bara í langan tima ég held ad vid unnum sídast í lok september og geri adrir betur. og hana nú. uss tetta var svadarlegt vid vorum gedveikt tilbúnar í tennan leik og thílík stemming í lidinu og ekki leidinlegt tar sem tad voru íslendingar á leiknum. Svo eftir leikinn thá fórum vid (ég og Dagný, Eivor, Kolla og Elfa) heim og sötrudum adeins og maettum svo á Café um eitt og thar var alltí lagi en vegna mikils snjós í baenum thá komust vid ekki til Koblenz en tad var í lagi thar sem vid íslendingarnir hristum adeins upp í tessu lidi (eda adallega Elfan) hún átti nokkur öflug múf á stadnum og thjódverjarnir ekkert hissa á tessu öllu saman og spurdu bara hvort allir íslendingar vaeru svona rugladir, ég svaradi nottla já tetta er mjög normalt fyrir okkur (sem er nottla haugalygi thar sem Elfa er hressasta manneskja á íslandi fyrir utan pabba hennar) nei grín. Annars sá ég ad Stjörnurnar minar voru ekki alveg inní leik númer 2 á móti Pólskalidinu en tad er nú vist bara svona ad madur á ekki alltaf gódan leik en tid stódud ykkur eins og hetjur og nú er bara ad undirbúa sig undir bikarleikinn (eg öfunda ykkur bara ekki neitt nei nei) Annars vaknadi ég bara um hálf ellefu í dag og er bara ad bída eftir ad gimid opni en tad er einhver helvítis mittags pása djöfull er tad pirrandi og svo er bankinn lika í mittags pásu tannig ad ég get heldur ekki farid og borgad stödumaelasektina sem eg fékk djöf..... en bid ad heilsa
see ya
Johnny