Johnny Magg

kellingin komin í úrvalsdeildina

föstudagur, mars 11, 2005

Héldud tid ad ég vaeri haett ad blogga

Nei sko aldeilis ekki.......En uss ég aetla nú ad byrja á thví ad hrósa Lisuling og Rakel Williams fyrir ad vera búnar ad gera met á eigin sídu í bloggi uss hvad er í gangi eiginlega ji......og Rakel er ekki einu sinni búin ad láta mann vita af thví ad kjella sé bara ad spila á fullu hvad er ad gerast uss..... en annars fórum vid Dagny og Solla í ansi skemmtilega ferd til Köln í gaer tad var nefnilega frí á aefingu (ekki vegna tess ad vid stódum okkur svona frábaerlega heldur vegna tess ad vid komum heim klukkan 3:10 ad nottu til frá Leipzig daudans rútuferd 6 timar hvora leid) en allavega thá var mission dagsins ad finna Leddara á Johnny og tad gekk bara alveg eins og í sögu einmitt.....vid rölltum í hverja einustu búd sem hugsanlega gaeti selt ledurjakka (sem var semsagt önnur hver búd) svo tegar vid vorum búnar ad rölta búd úr búd í heila 6 klukkutíma án tess ad ég sé ad ýkja thá loksins finnum vid svona skásta jakkann en hann var ekki alveg ad gera sig og sáum í sömu búd hvítan svoleidis en neinei thá var hann bara til á xs min staerd einmitt.. svo erum vid ad rölta út ad bílastaedi thá bara óvart kýkjum vid inn í einhverja búd og viti menn hvíti jakkinn bara hangir tharna og bydur um ad hann verdi keyptur tannig ad kjellan skellti sér bara á hann og án grins thá var tetta svona ment to be ég held tad og er bara ekkert sá neinei voda lítid uss hey og á röltinu thá fann ég kjól á hófid tannig ad ég er bara klár hehe....
Svo er ég ekki alveg ad fatta Hlín er haldin matarklúbbur og verdur svo árshátíd um páskana? Ég ekki alveg skilja núna.... Semsagt tad verdur haldinn matarklúbbur á laugardaginn til ad skipuleggja árshátidina eda hvernig er tetta eiginlega`? minns er bara svolitid forvitin um tetta allt saman........ bis späer
Einkauferin

Ich war katastrofa já vid töpudum á móti Leipzig en tad svo sem kom engum á óvart svona er lífid

þriðjudagur, mars 08, 2005

Thann 8 mars 1982 var ung stúlka faedd í heiminn enginn önnur en Elísa Gudnadóttir vinkona min og ég óska henni innilega til hamingju med afmaelid kiss kiss

Hápunktur dagsins!

Já tad var bara vaknad snemma í morgun vegna tess ad tilhlökkunin í ad horfa á one tree hill var svo mikil Alli aetlar nefnilega ad bjoda okkur íslendingunum í hádegisverd og skella tessu á skjávarpann, ekki leidinlegt tad. Hún Hrafnhildur er nú bara alveg ad missa sig í kvikmyndaleiknum uss tad komu bara inn 4 getraunir í gaer eda eitthvad en mér finnst tetta snilldarhugmynd hjá kjellunni tar sem enginn skrifar á tessa sídu nema hún (tvillar og hanna tetta er skot á ykkur) og verst ad ég er ekki med adls tengingu thá vaeri ég örugglega búin ad rústa tessu djö..... en tad verdur ad hafa tad. En annars var Viddinn eitthvad ad setja út á tetta blogg mitt um helgina tannig ad hvert einasta blogg sem ég blogga hér med er Viddinn nefndur í ok..... honum finnst tetta svo hallaerislegt en málid er ad ef ég blogga ekki thá hef ég nákvaemlega ekkert ad gera thar sem tetta er hápunktur dagsins tannig ad tid verdid bara ad sitja adeins lengur uppi med mig, en svona er germany í dag.....
Johnny boring

mánudagur, mars 07, 2005

Viddinn tekinn í tollinum

Já eins og tid vitid thá fór Viddinn minn heim í gaer og var med smá farangur fyrir mig og svona í leidinni og svo var hann med 4 munntópaksdósir á sér og var svona frekar stressadur nei ég segi nú bara svona og svo var leitad í öllu en eina sem teir settu út á drenginn var ad hann var med einn kassa af bjór en tad má bara vera med hálfan svo Viddinn var sektadur um 500 krónur hihi, og skyldi ekkert í tessu tad er búid ad stoppa hann í sídustu 3 skipti sem hann hefur farid, frekar fyndid (hann hlítur ad líta svona krimmalega út eda eitthvad er tad allavega) Annars kom ég heim í dag frá Einsa og Elfu og vid fórum á mexikanskan veitingastad ad borda og vorum öll eitthvad svadarlega skrítin í maganum eftir tetta usss Einsi er nú fraegur fyrir prumpid sitt tannig ad tid getid rétt ímyndad ykkur hvernig tetta hefur verid nei grín Einsi minn........ híhí svo er leikur á midvikudaginn vid Leipzig gangi okkur vel........... og 17 dagar tangad til ég kem heim um páskana íha..........
Tollvördurinn

sunnudagur, mars 06, 2005

Eintóm gleði

Viddinn er farinn aftur til Íslands þetta var stutt gaman og skemmtilegt.......... Fórum á þessa brjáluðu hestasýningu og það var rosalegt, það sem hægt er að gera uss það var kall þarna sem var með átta hesta og hann stóð á tveimur og þeir hoppuðu yfir svona hindranir og geðveikt og ég bara skil ekki hvernig er hægt að halda svona jafnvægi uss svo sváfum við á 5 stjörnu hóteli og okkur leid ekkert smá vel, ég hefði alveg verið til í að flytja þangað bara usss svo í gær fórum við til fólksins sem Viðar var að vinna hjá í sumar og það var svaka fínt og nú er ég í heimsókn hjá Elfu og Einsa sem ég gleymdi óvart í afmælisbörnum mánaðarins og það mun aldrei gerast aftur fyrirgefðu Einsi minn. Þið sem vitið ekki hvenær Einsi á afmæli þá er það heitasti dagur ársins eða 29 mars afmælisdagurinn okkar Einsa. Og Elfan húsmóðirin sjálf er í þessum skrifuðu orðum að baka pönnsur (vonandi er hún ekki að eitra fyrir mér þar sem ég gleymdi afmælinu hans einsa ) nei hún er svo góðhjörtuð. Annars var þetta bara hreint frábær helgi sem mun vonandi halda í mér lífinu í smá tíma og Daddi takk kærlega kallinn sendi stelpunum fullt af sápuóperu víha...
Pönnsurnar eru reddy ég þarf að fara að snæða
Jóna Pfankuchen