Johnny Magg

kellingin komin í úrvalsdeildina

föstudagur, apríl 22, 2005

Keyrt á kjellu

Í dag vöknuðum við Dagný snemma og spenntar fyrir því að fara að versla með Guðrún Drífu og Elfu en neinei það var bara keyrt á okkur stöllur á autobahn........ Það semsagt byrjaði þannig að við Dagný vorum að blóta dósinni (seat ibizA) og svo kemur bara allt í einu stau og við eru stopp og svo sé ég þennan svaðarlega sportbíl í baksýnis speglinum á 120 km. hraða og hann neglir svoleiðis aftan á mig og ég bombast á næsta bíl og allt brjálað og Johnny að gefa skýrslu á þýsku örugg.......................En dósin stóð fyrir sínu og það kom ekki einu sinni beygla en svolítið mikið rispuð greyið. En við erum heilar á húfi og fórum að versla í frankfurt og svo var Elfa með svaðarlegt lambalæri og eftirrétt ummmm ekki leiðinlegt TAkk fyrir okkur Elfa og Einsi. svo er Dagskráin í dag að fara bara meira að versla........9 dagar víha..........
over and out
Löggimann

fimmtudagur, apríl 21, 2005

Sumardagurinn 1.

Já nú var ég ad koma frá tannsa og er örlítid bólgin en tad er ekkert alvarlegt, tad var semsagt verid ad taka úr mér jaxl og tad var nú ekkert eins hraedilegt og ég bjóst vid og tók enga stund....en svona svo madur spáir í verdi thá vildi ég bara segja ykkur ad ég borgadi 10 evrur sem er 850 kr. fyrir ad láta taka jaxl heima thá hefdi ég farid á hausinn vid tetta en madur verdur bara ad nýta sér ad vera nískupúki í nískupúkalandi hahahaha... En svo var ég á mbl ádan og sá tessa fyndnu frétt um ad 23 kona í noregi naudgadi 31 karlmanni.......crap hann á semsagt ad hafa sofnad í einhverju partyi og vaknad vid tad ad konan vaeri ad naudga sér og vinur hennar hefdi verid ad taka myndir af thví, madurinn fer heim til kaerustu sinnar og segir henni frá tessu og leggur svo inn kaeru..... ég mundi frekar halda ad hann hafi verid ad halda framhjá og fengid svo mikid samviskubit af thví ad hann vissi ekki hvert myndirnar mundu fara.... tetta er svo týpiskur karlmadur.......... en svo er ég ad fara med Dagný í Kronau í kvöld og tad er mikid prógramm framundan tar sem Gudrún Drífa er í Germany....Grill hjá Einsa og Elfu á morgun, Grill hjá Dagný á laugardaginn, vonandi vatnsrennibrautargardur á Sunnud og svo róleg heit.............Annars er tad komid í ljós ad vid lendum á móti Kirchhof í playdowns leikjunum og verdur fyrsti leikurinn á föstudaginn 29 í Kirchhof.
over and out
Jaxlinn

miðvikudagur, apríl 20, 2005

12 Dagar

Já tad eru ekki nema 12 dagar tangad til ad ég kem aftur á klakann vúhú...... En tid vitid ad tad er kominn nýr Páfi og hann er Deutsche mann og Thjódverjarnir eru hrikalega stoltir af tessu. Svo í gaer thá var ég ad lesa upphátt frétt af ruv.is Páfinn hefur tekid sér páfanafnid Benedikt 16 thá segir ein stúlka (sem er bannad ad nefna á nafn tessa stundina)bíddu afhverju heitir hann ekki bara Páfi eins og hinn páfinn og ji ég hélt ad ég ad ég myndi andast úr hlátri, í fyrsta lagi hét hinn páfinn Jóhannes. En tad er alltaf gaman af svona gullkornum. En annars kemur í ljós í dag hvort ad vid spilum vid Mainzlar lidid hennar Elfu eda á móti Kirchhof í tessum leikjum um ad halda sér í deildinni.....en their leikir verda spiladir 28 april og 1 maí. og fyrsti leikur er á heimavelli útivelli, tetta eru semsagt bara 2 leikir og svo ef hvort lidid vinnur einn leik thá er tad bara markatala sem sker úr eda eitthvad......blöddd.
Ad lokum eitt stykki páfa spurning....

Páfinn segir að P-pillan sé fóstureyðing og að fóstureyðing sé morð.

Er þá sjálfsfróun karla fjöldamorð og konur sem kyngja mannætur?

Grüße Johnny

þriðjudagur, apríl 19, 2005

Lítið um að vera!!!!!!

Já núna er ég hjá Alla að misnota internetið hans og iss það er þýskur gaur í heimsókn hjá honum og hann er aðstoðarþjálfari kallaliðsins ok og þeir eru að horfa á friends og gaurinn er með mest smitandi hlátur í geiminum ég er í tölvunni og er bara í hláturskasti bara að hlusta á hann og hann er svona frekar hallærisleg týpa og er alltaf í gulum adidas skóm...gulum hvernig dettur fólki í að kaupa sér svoleidis skó til þess að ganga í dagleg ég bara spyr........... en annars er ekkert að frétta nema að það eru líklega 12 dagar í heimför......
Tískulöggan

mánudagur, apríl 18, 2005

Guten Tag Damen und Herrn

Já thá er helgin ad baki og ferdalag sató masó lika nei ég segi nú bara svona tetta var nú ekkert tad slaemt thar sem vid spiludum kana í 7 klukkutíma á leidinni í leikinn og svo var spiladur vitleysingur og sofid á leidinni heim. En til töpudum leiknum 36-29 og vid stódum okkur bara fínt midad vid ferdalagid og Johnny setti bara 9 slummur. En annars fórum vid lika í brandara keppni og bar Johnny ad sjálfsögdu sigur úr bítum med fullt af 2 aura bröndurum their voru svo lélegir ad teir nádu ekki einu sinni ad vera 5 aura en hér koma nokkrir:
Allir voru í FÁRI nema Alli hann var ad safna HÁRI
Allir vora ad vinna nema HEKLA hún var ad BETLA
Allir notudu SMOKKA nema Alli hann notadi SOKKA (ímyndid ykkur tad jaeja setja sokkinn inn) hahaha oj
Allir voru rollur nema HIND hún var KIND
Allir vora stórir nema BERGUR hann var DVERGUR
Og svo vorum vid ad keyra til Trier í gaer og Alli fór ad reyna ad setja tessa brandara yfir á týsku.....gekk bara alveg eins og í sögu weiß du strumpfen (veit ekki alveg hvernig tetta er skrifad)sind sokkar in islendisch und condomen sind smokkar..... týskarinn var bara alveg ad ná tessu einmitt....had to be there...........
En stjörnustelpurnar töpudu um helgina ekki gott en thaer eru thó búnar ad vinna einn titil og tad er adaltitillinn
En tad lítur allt út fyrir ad ég sé ad koma heim 2 maí og ég hló svo mikid í gaer af eigin bröndurum ad ég var spurd af einum strák í kallalidinu hvort ad ég vaeri búin ad pakka nidur ég vaeri nefnilega farin ad brosa aftur, eg skil ekkert í honum ég er alltaf brosandi nema tegar hann er nálaegt hann er nefnilega svo leidinlegur neeeeii grin
bleeeeeeeeeeeee
2aura Brandarakall